> Lovísublogg
Lovísublogg
Hakuna Matata


8.9.02  

J�ja! �� er kominn sunnudagur og helgin b�in. Alveg fr�b�r helgi bara:)
� f�studagskv�ldi� skruppum �g, J�na, Gr�tar og El�s og fengum okkur "alv�ru" pizzu. Pizzurnar h�rna � Sv��j�� eru nebbla ekkert sm� fyndnar. Botninn er svona c.a. h�lfur millimetri og �egar �� tekur hana me� ��r heim, er h�n brotin saman ofan � kassann. �eim hefur greinilega ekki dotti� � hug a� f� s�r st�rri kassa... En sem sagt, vi� fengum ekki svolei�is pizzu � f�studaginn heldur svona alv�ru eins og �g sag�i h�r a� ofan! Eftir miki� pizzu�t (og reyndar sm� flugu�t l�ka), r�ltum vi� heim til Gr�tars og El�sar �ar sem vi� t�kum fram Pictionary. �sispennandi leikur �ar sem stefndi � st�rsigur m�n og Gr�tars en af �v� a� J�na og El�s voru svo taps�r, �� leyf�um vi� �eim bara a� vinna... Eftir spili� horf�um vi� svo � Spaceballs og s��an t�ltum vi� fr�nkurnar heim seint og um s��ir.

Laugardagurinn var l�ka mj�g skemmtilegur og ber dagurinn � dag �ess vitni:( Eftir fer� � System Bolaget (r�ki�) og erfi�a �kv�r�um um fataval kv�ldsins setti �g upp kokkah�funa og elda�i mex�k�skan mat handa okkur fr�nkum. Eftir a� hafa skola� honum ni�ur me� �sk�ldum Corona komu �li og Hanna og vi� l�bbu�um yfir � part� til Finns og R�nu. �ar var miki� stu� eins og venjulega og venju samkv�mt miki� r�tt um t�lvur (� hva� er �g eiginlega b�in a� koma m�r?). Um ellefuleyti� e�a einhvern t�ma eftir �a� (hver er svo sem a� p�la � t�manum?) f�r part�i� � K�ren sem er st�dentaskemmtista�ur h�rna. �ar var h�rmuleg t�nlist eins og alltaf en ma�ur l�tur sig hafa �a� og dansa�i eins og ma�ur �tti l�fi� a� leysa! Eftir djammi� bau� J�na � eftirpart� en s�kum "�reytu" f�r �g bara upp a� sofa.
Eins og �i� sj�i�, st�rskemmtileg helgi a� baki og ekki eins skemmtileg vika framundan...
Heyrumst s��ar!

Lovísa skrifaði | 12:32
|

5.9.02  

R�mfatalagersraunir!
�g � bara ekki til eitt einasta or�! Hinn fr�gi r�mfatalager h�r � b� � sam�� m�na alla fyrir f�r�nlega �j�nustu og "g��an lager". Fyrst og fremst �urftum vi� fr�nkurnar a� b��a � litlar 3 vikur eftir d�tinu okkar. � lj�s kom hins vegar a� s� sending innih�lt eitt r�m og tv� skrifbor�. Afsaka�u! En hvar eru hillan og skrifbor�sst�larnir okkar??? J�ja, vi� vorum allavega s�ttar vi� a� �eir voru ekki b�nir a� gleyma okkur. S��an komumst vi� a� �v� a� �a� voru engar f�tur me� r�minu hennar J�nu, en hinsvegar voru skr�furnar fyrir f�turnar vel l�mdar � kassann.
Vi� r�ltum �v� � g��a ve�rinu upp � Jysk � dag til a� spyrjast fyrir um f�turnar. "�� �arft a� kaupa f�turnar s�r". Vi� spur�um �� af hverju enginn hafi tilkynnt okkur �a� �egar vi� festum kaup � �essu r�mi. "�g veit �a� ekki". �� spur�um vi� hvers vegna skr�furnar fyrir f�turnar fylgdu me�. "�g veit �a� ekki" var aftur svari� sem vi� fengum. Ansi hreint vel uppl�st starfsf�lk � �essum b�num.
Takk fyrir ekkert k�ri r�mfata"lager", �i� sj�i� okkur fr�nkurnar ekki � br��!

Annars bara allt f�nt a� fr�tta h��an:) Takk fyrir vi�br�g�in � fer�as�gunni minni, gaman a� vita a� einhverjir hafi lagt �a� � sig a� lesa hana.
�Till next time.

Lovísa skrifaði | 17:25
|

4.9.02  

Meine Damen und Herren, Maddames et Monsieurs, herrar m�nir og fr�r, �g er byrju� a� blogga! Veri� velkomin � fr�ttastofu Skaufab�jar, e�a Sk�vde eins og sumir kj�sa a� kalla b�inn. H�r munu birtast fr�ttir af m�r og m�num, �.e.a.s. ef eitthva� fr�ttn�mt gerist!
�g er sem sagt b�in a� koma m�r ansi hreint �g�tlega fyrir h�r � Sv��j�� og er byrju� � sk�lanum � heila 2-3 t�ma � dag! Reyndar eru �essar fyrstu tv�r vikur svona kynningarvikur �annig a� �a� fer ansi mikill t�mi � ��r�ttir sem enda a�eins ��ruv�si en ma�ur � a� venjast. T.d. kubbakast svo part�, brennibolti svo part�, brenniboltam�t � milli deilda og svo part�! �etta er lei� til �ess a� hrista alla saman svo a� �ll d�rin � sk�ginum ver�i vinir! Vi� erum c.a. 40 � m�num bekk, allt saman alveg afbrag�sf�lk og �g get ekki sagt neitt anna� en a� �g hlakki til a� leika vi� �au � 3 �r.

En j�ja, �g er a� hugsa um a� fara a� leika m�r � einhverju ��ru en t�lvunni. Stay tuned!
P.s. Gr�tar, takk fyrir uppsetningarhj�lpina.
P.p.s Fyrir �� sem skilja ekki "Konungsr�ki s��h�r�ra karlmanna" �� er �a� Sv��j��.
Over and out.

Lovísa skrifaði | 19:35
|

3.9.02  

Pr�fum hvort �etta virkar n�

Lovísa skrifaði | 19:59
|

Skoða gestabókina
Skrifa í gestabókina
gamalt efni
tenglar