1.12.02
Vi� fr�nkurnar vorum a� k�kja yfir j�lab�kafl��i� hj� Hagkaupum. Margar mj�g �hugaver�ar og eflaust skemmtilegar b�kur �ar � fer�inni en �a� er skemst a� segja fr� �v� a� � annarri hverri b�k finnst einhver myrtur e�a einhver er drepinn. Greinilegt a� h�fundar landans hafa �kve�i� a� hafa sm� �ema � gangi fyrir �essi j�l. Vi� komumst l�ka a� ��ru! �a� er b�i� a� afnema stafina kr �r �slenskunni ef s�rhlj��i kemur n�st � eftir. D�mi: Ma�ur sem hinga� til hefur heiti� Kristj�n, heitir n�na bara stj�n. Einhver sem hefur alltaf talist kraftalegur er n� bara ftalegur. �g er ekki a� plata! K�ki� bara inn � hagkaup.is og sj�i� a� �essi villa kemur fyrir aftur og aftur � hvert skipti sem minnst er � Kristj�n kraftalega (a.k.a. stj�n ftalega) og kollega hans. �etta ��tti okkur n� svol�ti� merkilegt � lj�si �ess a� �a� eru bara t�pir fj�rir m�nu�ir s��an vi� vorum � �slandi s��ast en ekki m�rg �r! Greinilegt a� ma�ur �arf a� fylgjast betur me�;)
Hva� er �g a� gera vakandi enn��? G��a n�tt.
Lovísa skrifaði |
02:37
|
30.11.02
Alveg a� koma j�l:) �g, J�na og Sirr� f�rum � b�inn � dag til a� kaupa j�lagjafir. �a� var sko ekkert sm� j�lalegt um a� litast. Marka�ur � torginu og l�till kofi �ar sem rauk �r svo lyktina lag�i um allt. K�rs�ngur og j�lal�g �mu�u um allan b�, j�lalj�sin og allt skrauti� var mj�g fallegt. Svo til a� k�r�na allt saman var svona nett j�lasnj�koma l�ka:) Okkur skv�sunum t�kst a� sj�lfs�g�u a� ey�a sm� peningum. Keyptum nokkrar j�lagjafir og n� � �g bara eina eftir! �a� er soldi� mikill l�ttir:) Svo hugsa �g a� kv�ldi� ver�i bara r�legt me� g��ri j�lamynd � t�kinu. J�na var reyndar a� tala um �a� � n�tt � blogginu s�nu a� h�n vildi hafa svona stelpudjamm � kv�ld. H�n var n� ekki eins hress me� �� hugmynd � morgun;) En �a� er sko l�ka � f�nu lagi a� vera bara r�legur!
Svo f�kk �g tilkynningu ��an um a� �a� v�ru rj�pur og konfektger� heima hj� m�r � kv�ld:( Mig langar l�ka � rj�pur... EN �g f� svolei�is eftir nokkra daga:)
Og allir saman n� "It�s beginning to look a lot like Christmas lala lalalaaaaa"
Lovísa skrifaði |
18:33
|
Miki� vildi �g skilja hva� f�lki finnst svona merkilegt vi� James Bond. S� fyrstu Bond myndina m�na ��an og var� fyrir �v�l�kum vonbrig�um. Langdregin var h�n og ekki vel ger�:( �g h�lt svona t�lf sinnum a� �etta v�ri s��asta atri�i� en �a� var mikill misskilningur, nema � t�lfta skipti�. �� var� �g gl��. Hugsa l�ka a� �g hafi fari� �r kj�lkali�um eftir allt �etta geisp. Hmmm, e�a g�fu li�irnir sig kannski �egar �g tugg�i sk�s�lann, afsaki�, nautasteikina m�na ��an? Gaman a� �v�;) �etta var f�nasti matur, en sama er ekki h�gt a� segja um myndina!
Skemmtilegt kv�ld samt, en n� er �g syfju�. N� �tla �g a� fara a� sofa. G�n�tt:)
Lovísa skrifaði |
01:22
|
29.11.02
F�studagur � dag:) F�studagar eru g��ir dagar. � f�stud�gum fer ma�ur � b��. � f�stud�gum fer ma�ur heim. � f�studaginn eftir tv�r vikur ver� �g � �slandi:) M�r finnst gaman � f�stud�gum!
�slendingan�lendan h�r � Sk�vde �tlar a� gera s�r einu sinni sem oftar, gla�an dag (j� e�a kv�ld) og smella s�r � b�� � kv�ld. Fyrst ver�ur f�rinni heiti� � Santa Lucia �ar sem bo�i� ver�ur upp � Nautasteik me� berness�su (hef ekki hugmynd um hvernig � a� skrifa �etta) mmmmm. �a� ver�ur reyndar l�ka bo�i� upp � lax, en �a� finnst m�r ekki eins sni�ugt, �g bor�a nebbla ekki bleikan fisk! S��an var meiningin a� r�lta � b��i� og berja James Bond augum. �etta ver�ur sem sagt � fyrsta skipti� sem �g horfi � mynd me� �essum kappa. Eiginlega ekki anna� h�gt svo ma�ur geti veri� me� � umr��unni n�stu daga. Allavega, �etta ver�ur f�nt kv�ld b�st �g vi�:)
� g�r stalst �g til a� setja upp j�laser�una m�na og a�ventulj�si� er komi� � sinn sta�. Nei nei, �g kveiki � �essu � sunnudaginn! Ekki laust vi� a� �a� k�mi sm� extra fi�ringur � magann:) L�ka gaman �egar Hornfir�ingar skrifa � gestab�kina m�na, �� finnst m�r einhvern veginn styttra � j�lin �v� �g veit a� �g � eftir a� hitta �au:) Og �rmann, �g held a� pabbi lesi �etta ekki, sorr�!
�ff! �tti �g a� fara a� l�ra? �a� v�ri sennilega r��i�...
Until next time
p.s. � morgun eru �r�r dagar � a� �a� ver�i n�u dagar � a� �g komi heim daginn eftir:)
Lovísa skrifaði |
12:48
|
27.11.02
� bloggr�ntinum og netr�finu, lenti �g � mj�g skemmtilegum link. Ma�ur � sem sagt a� skrifa inn nafni� sitt og �ta � "sloganize" �� b�r t�lvan sem sagt til slogan um �ig! �a� fyrsta sem kom hj� m�r var: Don�t forget the Lov�sa, Mum. Ykkur finnst �etta �rugglega ekkert fyndi�, enda sm� einkah�mor � gangi �arna held �g. Fattar�u �etta mamma? Hitt var: How do you eat your Lov�sa! Veit ekki alveg hva� m�r � a� finnast um �etta... En pr�fi�i a� gera slogan �r nafninu ykkar h�r
Lovísa skrifaði |
23:55
|
H�d�h�! (ekki h�gt anna� en a� vera � g��u skapi eftir svona s�t skilabo� fr� V�llu � gestab�kinni minni, takk s�ta:))
Hmmm! N� er �g sem sagt b�in me� s�nskuk�rsinn sem �g t�k, 5 einingar �ar � h�fn. H�fileiki minn til a� lesa texta og tala um �� � h�pum er gr��arlegur eftir �etta og vil �g bara �akka kennaranum-sem-enginn-veit-hva�-heitir (giskum � Peter... e�a kannski Per. Nei annars, Per er ekki nafn, �a� er bl�tsyr�i heh) fyrir ansi hreint tilbreytingarlausa og lei�inlega t�ma. En hey! Eins og einhver sag�i, g�� lei� fyrir �slendingana a� hittast;)
�g vildi a� �g g�ti sagt a� kvikmyndir-fr�-�v�-n�tj�nhundru�tuttuguogeitthva�-k�rsinn gengi eins vel! 190 m�n�tna mynd � morgun, enn sem ��ur, �n tals og me� hr��ilegum �skurt�num � sta�inn!
Annars f�rum vi� fr�nkur � ansi hreint skemmtilegan og �rangursr�kan j�lagjafalei�angur � dag. �g b�in a� versla langflestar j�lagjafirnar:) Nokku� s�tt me� �a� �ar sem desember er ekki einu sinni byrja�ur. Hittum svo �la og H�nnu og s�tum heillengi me� �eim og spj�llu�um.
Svo prufukeyr�um vi� j�laser�una hennar J�nu, s� prufukeyrsla var ekki g��. Hva� er m�li� me� �essar bilu�u ser�ur alltaf? �g er oft b�in a� sl� � puttana � m�r � kv�ld �egar �g hef �tla� a� seilast � sk�pinn og n� � ser�urnar m�nar... Setti bara a�ventulj�si� � gluggann (nei �g er ekki b�in a� kveikja � �v�) og b�� me� hitt �anga� til a� �g er b�in a� �r�fa, sem sagt � morgun e�a hinn! J�, veri�i r�leg, �g �tla ekkert a� kveikja � �eim fyrr en � sunnudaginn.
Horf�i svo � n�jasta ��ttinn � n�justu Friends-ser�unni (ekki j�laser�u ��, hmmm, sl�mur �essi) �v� henni fr�nku minni hefur dotti� � hug undanfari� a� bj��a g��a n�tt um t�uleyti� og �� er �g barasta ekkert �reytt, enda t�luvert yngri en h�n. J� J�na m�n, �etta vill fylgja aldrinum, b�ddu bara �anga� til �� fer� a� bi�ja mig um a� fl�a handa ��r mj�lk um n�uleyti�, �� sendi �g �ig heim!
Tv�r vikur og tveir dagar:) og ��, klukkan er or�in meira en mi�n�tti, �annig a� t�knilega s�� er �a� tv�r vikur og einn dagur:)
Heyr�i �v� l�ka fleygt fram a� �g g�ti dvali� nokkra daga � borg �ttans eftir �ram�tin, sel �a� ekki d�rara en �g keypti �a�.
Over and out!
Lovísa skrifaði |
23:34
|
25.11.02
Haldi�i a� �a� s� n�! N� mor mist�r n�s g�... Langur sk�ladagur � dag og enn�� lengri � morgun! �g get eiginlega ekki sagt a� �hugi m�n og bekkjarsystkina minna hafi aukist � g�mlum myndum � fr�inu okkar. Horf�um � dag � tveggja t�ma mynd sem var ekki me� neinu tali en hins vegar birtust svona gluggar me� setningum af og til. �g sko�a�i augnlokin innanfr� � sm� stund og svo var m�r liti� yfir bekkinn. F�lk var sofandi h�gri vinstri, �vers og kruss og allt saman. Nema einhverjir samviskusamir nemendur sem h�ldu s�r vakandi me� tannst�ngla � augunum. �a� var n� samt ekki fyrr en f�lk f�r a� hrj�ta og kippast til (j�, �etta �tti s�r sta�) a� �g f�r a� hl�ja:) En, skemmtilegir t�mar framundan. Tveggja til �riggja t�ma myndir fr� n�tj�nhundru�tuttuguogeitthva� pr��a tjaldi� �essa vikuna... *d�s*
� g�rkv�ldi var svona korridorsfundur hj� okkur. �a� var veri� a� r��a komandi "julfest". �g v�ri a� lj�ga ef �g seg�ist ekki vera fegin yfir a� missa af henni, allavega matarlega s��. �essar elskur vildu endilega a� �g fengi a� smakka allan hugsanlegan j�lamat Sv�a. �ar � me�al var s�ld (hef aldrei skili� f�lk sem bor�ar �etta), lax (bor�a ekki bleikan fisk) og makr�ll (s� ni�urso�inn makr�l � t�mats�su � dag, sleikti EKKI �t um). Heimal�gu� pylsa ver�ur l�ka � bo�st�lnum (svona st�r og feit, ekki SS-leg) me� kav�ar og eggjum og svona m�tti lengi telja! �g gr�t ekki h�tt �egar �g sag�ist fara heim daginn ��ur en �au �tla a� halda �essa veislu! �a� var au�vita� l�ka tala� um s�nska j�laskinku (m�r finnst �g endilega hafa heyrt minnst ��ur � s�nska j�laskinku, en ��r mamma...) og kj�tbollur og �a� hef�i v�ntanlega veri� maturinn sem �g hef�i l�ti� inn fyrir m�nar varir. M�r lei� reyndar eins og bj�na � t�mabili � g�r, �egar allar umr��ur snerust � ne�anbeltish�mor. �a� er auglj�st hvar �g �arf a� �fa s�nskuna meira �v� �g skildi svo gott sem ekkert og �� hl�gu �au enn�� meira:( Ekki gaman a� vera �tlendingur:(
En n� held �g a� �a� s� kominn t�mi � Temptation... j� �g fylgist me� �v�:�
Lovísa skrifaði |
20:48
|
|