> Lovísublogg
Lovísublogg
Hakuna Matata


27.8.03  

Já! Nú vitið þið sem sagt hvernig fer þegar maður verður skyndilega tölvulaus heima hjá sér í marga marga daga... Ég skrapp í borgina um verslunarmannahelgina og skoðaði íbúðina mína, hún er algjört æði:) Ég get hreinlega ekki beðið eftir að fara að koma mér fyrir. Já, ég er sem sagt væntanleg í borgina núna á sunnudaginn næsta (skólinn minn byrjar nefnilega ekki fyrr en á mánudaginn) þannig að þið megið koma í heimsókn seinnipartinn í næstu viku:) Hmm! Hef kannski ekki frá miklu fleira að segja svoleiðis að ég bið bara að heilsa:) Blessó...

Lovísa skrifaði | 23:37
|

Skoða gestabókina
Skrifa í gestabókina
gamalt efni
tenglar