8.3.03
Komnar aftur fr� Gautaborg, �reyttar, me� auma f�tur og t�m veski (j� og nokkur s�man�mer og e-mail adressur hehehe). �essi fer� var algj�r snilld, �� h�n virtist �tla a� byrja frekar illar. En h�r kemur fer�asagan (�g veit a� ykkur finnst svo gaman a� lesa fer�as�gurnar m�nar):
Lestarfer�in gekk mj�g vel, en J�na greyi� t�ndi �vart vettlingunum s�num, en j�ja, h�n lif�i �a� n� af stelpan! �v� n�st l�bbu�um vi� �t af st��inni og horf�um � kringum okkur. Vissum ekkert hva� sneri hvernig e�a hvert vi� �ttum a� fara svo vi� t�kum einhvern allt of st�ran hring og s�um millj�n b��ir og fundum �v� n�st fimmuna (risaverslunarst��ina � Gautaborg). Fengum svona nett v���ttubrj�l��i og vissum eiginlega ekki hvar �tti a� byrja. �kv��um samt a� f� okkur fyrst Burger King og hefja svo grei�slukortagl�pastarfsemina. Fyrsti klukkut�minn var n� ekki miki� m�l! Fullt af flottum f�tum, n�jum b��um og s�tum str�kum en svo �egar l��a f�r �, voru bakpokarnir okkar (sem virtust fisl�ttir um morguninn) or�nir �ge�slega �ungir og f�turnir farnir a� kvarta soldi� miki�. En �ar sem vi� erum alv�ru grei�slukortagl�pakvendi l�tum vi� �a� ekki � okkur f� (eftir sm� pirrings�tr�s) og h�ldum �trau�ar �fram. Seinna um daginn �kv��um vi� svo a� fara upp � Linn� farfuglaheimili� �ar sem vi� �ttum panta� herbergi.
Vi� fengum nett sjokk �egar vi� komum �arna inn. Stelpan (e�a hva� �etta n� eiginlega var �arna) � lobb�inu t�k � m�ti okkur og spur�i um nafn. �g gaf henni n�tt�rlega upp nafni� mitt en �� kom �a� upp�r krafsinu a� �a� var engin Lov�sa b�in a� panta herbergi. H�n spur�i mig hins vegar nokkrum sinnum hvort �g h�ti ekki Helena. �g neita�i �v� a� sj�lfs�g�u en h�n h�lt �fram "ertu viss um a� �� heitir ekki Helena" DUH! Fyrst a� �a� gekk ekki, �� pr�fa�i h�n a� spyrja hvort �g h�ti kannski Brett! og s��ast �egar �g vissi var Brett str�kanafn... Svo f�r h�n a� t�kka � lausu herbergi og �� b�rust hlj�� �t �r einhverju herberginu �arna! J�! �a� vir�ist vera alveg sama hvar � Sv��j�� vi� fr�nkurnar erum, okkur er bara �tla� a� horfa � e�a heyra � kynl�fi annars f�lks... En�h�, vi� fengum svo herbergi og var tilkynnt a� vi� �yrftum a� fara �r herberginu klukkan t�u n�sta morgun.. EHHH klukkan t�u j� og lest heim klukkan n�u, ellefu t�mum seinna! Allavega, �egar vi� komum inn � herbergi� (j� e�a fangaklefann) f�kk �g svo miki� hl�turskast a� t�rin runnu � millj�n. "Herbergi�" okkar var einn og h�lfur fermetri (j� �g er a� �kja) me� kojum, bor�i og fatask�p (sem var a� syngja sitt s��asta). J�nu fannst �etta ekki alveg eins sni�ugt, en vi� g�tum �sk�p l�ti� gert � �essu � �essum t�mapunkti svo vi� �kv��um bara a� leggja okkur.
�egar vi� v�knu�um aftur, vorum vi� mest � heimi ekki a� nenna a� gr�ja okkur og fara �t a� bor�a og � djammi�. S�rstaklega � lj�si �ess a� �a� �urfti a� vakna klukkan n�u morguninn eftir. �annig a� vi� �kv��um a� labba nokkrum g�tum ne�ar en vi� bjuggum og finna �ar veitingasta� og fara svo bara heim um t�lf leyti�, dissa djammi� � Gautaborg bara. Og �egar ma�ur tekur svona �kv�r�un, nennir ma�ur a� sj�lfs�g�u ekki a� gera sig hrikalega s�ta. R�tt smellir sm� sparsli � andliti� and �ets it! Stelpur! �i� viti� hva� gerist �egar ma�ur segir "�, �g nenni ekki a� setja upp andliti� og svona, hitti hvort e�a er enga s�ta str�ka e�a neitt svolei�is". Akk�rat �a� sem vi� hugsu�um... En�h�, vi� vorum komnar � "mats�lusta�ag�tuna miklu" og fannst �etta s�kka soldi� miki� og vi� vera ferlegir aumingjar a� �tla a� dissa djammi� svo J�na n��i �tr�legu augnkontakti vi� einhvern leigub�lstj�ra �arna sem stoppa�i fyrir okkur. Hann skutla�i okkur svo ni�ur � Avenyn og �r�tt fyrir �tr�lega tilbur�i J�nu � augnkontaktaleiknum, �� f�kk �g s�man�meri� hans hehehe:) .... sem var n� reyndar bara svo vi� hef�um pott��tt leigub�l heim aftur um kv�ldi�! F�rum � alveg brilliant veitingasta� (Peppe) og bor�u�um �gissla g��an kj�kling, �samt �v� a� hlusta � mj�g �hugaver�ar umr��ur f�lksins � n�sta bor�i um sleipiefni. Jamm! �au h�f�u ekki hugmynd um a� vi� v�rum �slendingar eins og �au hahahahaha:) Eftir st�rg��a m�lt��, bj�r, bailey�s og kokteil, h�ldum vi� � n�turkl�bbar�lt. M�r fannst �g aftur ver�a 17 a� reyna a� komast inn � Sjallann! Alls sta�ar var nefnilega 23 e�a meira inn:( En vi� d�um a� sj�lfs�g�u ekki r��alausar, skundu�um � Avenyn 10 (mj�g flottur sta�ur), d��ru�um a�eins vi� dyraver�ina og f�rum svo inn. J�na var reyndar spur� um skilr�ki (og �a� hef�i �g l�ka veri� ef �g hef�i ekki fari� a�eins fr� og ��st �tla a� labba � burtu) en vi� brostum bara okkar s�tasta svo �eir gleymdu a� spyrja mig um skilr�ki:) �arna inni s�tum vi� svo og slefu�um mj�g reglulega yfir �ge�slega myndarlegu str�kunum sem vir�ast vera einkennismerki Gautaborgar (Liseberg hva�?). Einhverjir hafa sennilega haldi� a� vi� v�rum myndastyttur svo st�ft st�r�um vi�, en �a� voru samt nokkrir sem �or�u a� koma a� tala vi� okkur. Aumingja J�na f�kk ekki fri� fyrir einhverjum Tyrkja, en � endanum (�egar hann var b�inn a� tro�a e-mailinu s�nu upp � hana) skildi hann snei�ina og pilla�i sig � burtu. R�tt ��ur en vi� �tlu�um a� fara heim, komu svo tveir str�kar og bu�u s�r s�ti hj� okkur, annar nokku� mynd� bara, en hinn alveg eins og Danny DeVito, nema bara me� meira h�r. �ar flugu �msar "pikk �pp l�nur" og sumar virku�u betur en a�rar... say no more;) Komum svo heim miklu seinna en vi� �tlu�um okkur og vorum �v� �ge�slega �reyttar � dag, en komumst samt heilu og h�ldnu heim:)
V�! Hva� er h�gt a� gera langa s�gu �r einu stuttu fer�alagi?? Vona a� einhver hafi nennt a� lesa...
Lovísa skrifaði |
20:08
|
6.3.03
Ef einhver er ad velta tvi fyrir ser af hverju tad eru milljon heimsoknir fra H�gskolan i Sk�vde a sidurnar ykkar i morgun, er tad eing�ngu vegna tess ad eg er ad mygla herna. Er ad gera mitt besta i ad halda mer vakandi i einhverjum hljod-klippingarkursi og koma med gafuleg komment a tad sem hopurinn minn er ad gera! Tad gengur hins vegar ekki nogu vel tvi augnlokin min vilja bara lokast. Jona heyrdi mig segja i fyrsta skipti sidan vid komum hingad: "Eg aetla ad leggja mig i dag" og henni var nokkud brugdid... Jaeja, best ad halda afram ad hlusta a s�mu setninguna aftur og aftur og aftur og... "Oj! Vad kul, k�nner ni varandra?" *hrollur*
P.S. utlenskar t�lvur eru ekki i studi fyrir islenska stafi. Afsakid tad bara;)
Lovísa skrifaði |
10:20
|
5.3.03
Vi� f�rum �g, J�na, Gr�tar, El�s og Ari � Krydduna � taco-hla�bor� og skelltum okkur svo � b�� (�� sl�st l�ka G�sli me� � f�r). Vi� f�rum a� sj� hina margumt�lu�u "the ring" og bjuggumst vi� hinni mestu hrollvekju. Einhver haf�i l�ka or� � �v� a� �a� v�ri gaman a� hafa okkur stelpurnar me� til a� hlusta � �skrin � okkur. Hmmm! �essi mynd var alveg �g�t sko, en engin hrollvekja. �skrin � okkur heyr�ust ekki langar lei�ir �v� vi� �skru�um ekki neitt. M�r br� reyndar stundum (en �a� var l�ka bara �egar einhver opna�i hur� e�a eitthva�, me� einhverjum h�va�a) en �g gat samt alveg horft � myndina �n �ess a� halda fyrir augun e�a eyrun! Sem sagt, ekki eins g�� mynd og �g bj�st vi�! Ekki n�gu gott... en n�g um �a�, spurning um a� fara a� leggja sig!
Lovísa skrifaði |
23:00
|
Hva� er �etta t�p�skt?? Loksins �egar �g er b�in a� truntast til a� f� manneskju til a� gefa m�r me�m�li �t af vinnu � sumar, er vefurinn �ar sem h�gt er a� s�kja um vinnuna ni�ri vegna hugb�na�ar (e�a var �a� v�lb�na�ar) uppf�rslu! Og �a� tvo daga � r��... Alveg er �etta minn st�ll!
�g er a� hugsa um a� r�lta �t � lestarst�� og fj�rfesta � eins og einum lestarmi�a:) Er nebbla a� fara til Gautaborgar ekki � morgun heldur hinn:) �a� ver�ur gaman...
Lovísa skrifaði |
12:46
|
3.3.03
J�ja! Endalaus gle�i og hamingja h�rna megin:)
Fengum a� vita � dag a� pr�fi� sem �tti a� vera 15. mars, ver�ur ekki, heldur f�um vi� heimapr�f svokalla�... �a� l�tti t�luvert � stresshn�tnum � maganum! Var annars eitthva� a� vesenast � sk�lanum � dag og � t�manum eftir h�degi horf�um vi� � Fight club. �g var n� frekar spennt, enda margir b�nir a� tala um �etta meistaraverk og setti mig �v� � stellingar og byrja�i a� horfa. M�r lei� svona eins og �egar vi� f�rum � James Bond h�rna � haust. H�lt a� �essi vitleysa �tla�i aldrei a� enda... Var svo bara hundsvekkt �egar �g labba�i �t �r sk�lanum... Hva� er svona skemmtilegt vi� �essa mynd??? (n� veit �g a� hausinn ver�ur tekinn af m�r!) Hugmyndin � bakvi� plotti� var g��, en einhvern veginn var �essi mynd ekki a� h�f�a til m�n, hva� �a� var veit �g ekki, en �essa mynd �tla �g allavega ekki a� sj� aftur.
En �egar �g kom heim � h�degismat, bei� m�n mj�g skemmtilegur p�stur. Pakki fr� m�mmu og tilkynning um pakka fr� �mmu:) � �essum p�kkum leyndist �mislegt skemmtilegt og brag�gott:) F�kk har�fisksbirg�ir fyrir n�sta �ri� fr� �mmu og sm� nammismakk fr� m�mmu �samt allskonar d�ti:) Vi� horf�um svo � uppt�ku fr� �orrabl�ti Hornfir�inga og g�ddum okkur � �slensku g��g�ti � me�an. Sp�lan var bara mj�g skemmtileg. Bj�st allavega ekki vi� a� �g myndi nokkurn t�ma sj� pabba minn syngja og koma h�lf nakinn fram (en hva� gerir ma�ur n� ekki fyrir fr�g�ina � Hornafir�i??) en �a� ger�ist hins vegar � �essari sp�lu;) Hann st�� sig l�ka bara �tr�lega vel:) J� og au�vita� mamma sko l�ka:)
En a� ��ru... N�sta f�studag �tlum vi� fr�nkurnar a� skella okkur � orlof. �tlum a� fara til Gautaborgar og gista � eina n�tt � einhverju farfuglaheimili �ar � borg. Svo �tlum vi� a� s�na okkur og sj� a�ra og bara hafa �a� gaman (enda er j� aldrei lei�inlegt � kringum okkur). Vorum reyndar or�nar h�lf �rv�ntingafullar �v� vi� hringdum � hvert farfuglaheimili� � f�tur ��ru en fengum alltaf sama svar: �v� miiiii�ur, �a� er bara allt upppanta� � mars hj� okkur! En svo var g��hjarta�ur ma�ur � Linn�-vandrarhem sem �tti laust herbergi � f�studagsn�ttina og vi� t�kum �v� fegins hendi. Jiiii hva� �g er or�in spennt:)
J�ja, �a� er sennilega kominn t�mi til a� f�ra s�fa svo �g segi bara g�n�tt.
Lovísa skrifaði |
23:57
|
|