>
| Lovísublogg Hakuna Matata |
|
10.10.03 Ok! Msn-ið mitt er með óráði... þið verðið bara að afsaka að tölvan mín er alltaf að skrá mig út og inn eins og hún ráði einhverju um það! Veit samt einhver af hverju þetta gerist? Lovísa skrifaði | 15:59| 9.10.03 Mmmmmmmm, nammi nammi nammi namm:) Ef þið eruð að hugsa um að fara út að borða og langar ekki í pizzu eða hambó eða stórsteik þá mæli ég með veitingastaðnum Heitt & Kalt sem er niðrá Grensásvegi. Þar er hægt að fá margar tegundir af súpu, endalaust úrval af salati og svoleiðis dóti, sjávarrétti í forrétt og svo hlaðborð. Reyndar er þetta allt í hlaðborðaformi og alveg hriiiiiikalega gott:) já og ódýrt, gleymum því ekki!
| |
|
||||
|
|
|||||